Slökkviliðið í heimsókn á Bakka

Ritað . Efnisflokkur: Viðey

 

Mánudaginn 20. október kom slökkviliðið í heimsókn til elstu krakkana á Bakka. Leikskólinn og slökkviliðið eru í nánu samstarfi sem má lesa um hér.  Krakkarnir fengu að sjá reykköfunarbúning og skoða slökkviliðsbílinn í krók og kring auk þess sem þau fengu mikla og góða fræðslu.

Takk fyrir okkur.