Smyrla- og fálkahópur á bókasafninu

Ritað . Efnisflokkur: Viðey

2009 árgangurinn á Viðey fór í heimsókn á bókasafnið þar sem lesin var saga og bækur skoðaðar. Einnig mátuðum við búningana sem eru til á bókasafninu. Það sem vekur samt oftast mesta lukku er strætóferðin sjálf :)