Einingakubbar á Þerney

Ritað . Efnisflokkur: Þerney

Á mánudögum fara börnin á Þerney í kubbastundir með einingakubbana. 

Þau gera alls konar tilraunir með kubbana og mega byggja allt sem kemur upp í huga þeirra.

Bókasafnið

Ritað . Efnisflokkur: Þerney

Í mánuðinum fóru allir hópar á bókasafnið í sögustund.  Við tókum strætó að Hverafold og löbbuðum þaðan í Foldasafn.

Gaman saman

Ritað . Efnisflokkur: Þerney

Krakkarnir á Þerney eru mjög hugmyndaríkir og eru duglegir við að leika sér og finna upp á ýmsum skemmtilegum leikjum.