Óvissuferð 2

Ritað . Efnisflokkur: Þerney

 

Þá var komið að því að fara með seinni hópinn á Þerney í smá óvissuferð.Við ákváðum að bjóða elstu börnunum á Lundey með okkur og voru þau alveg til í það.

Við æfðum okkur í vinabandinu, að fara yfir götur og heimsóttum svo leikvöll í hverfinu.

Þetta gekk mjög vel og voru börnin alsæl með ferðina, ekkert smá skemmtilegt að fara aðeins út fyrir lóðina okkar.