Þerney á baklóðinni

Ritað . Efnisflokkur: Þerney

Þennan dag stefndu Þerneyjarbörnin bak við hús (á neðri lóð leikskólans). Þau voru spennt og voru snögg að klæða sig og dugleg að fara í röð við hliðið. Í upphafi léku börnin sér í frjálsum leik þar sem þau könnuðu lóðina og voru í góðum leik. Þau príluðu í klettum og trjám, bjuggu til ímyndaðan eld, voru í hundaleik og mömmó, léku með tjábolinna og voru að skilmast með tjágreinum ásamt ýmsu fleiru.

Óvissuferð 2

Ritað . Efnisflokkur: Þerney

Þá var komið að því að fara með seinni hópinn á Þerney í smá óvissuferð.

Við ákváðum að bjóða elstu börnunum á Lundey með okkur og voru þau alveg til í það.

Óvissuferð á Þerney

Ritað . Efnisflokkur: Þerney

Börnunum á Þerney var boðið í óvissuferð í vikunni .

Markmiðið með ferðinni var að kynna börnin fyrir nærumhverfinu og að æfa sig að fara eftir fyrirmælum.

Það voru allir sem fóru í ferðina nema þau yngstu þar sem þau voru sofandi.

Sjálfstæði við matarborðið

Ritað . Efnisflokkur: Þerney

Á Þerney eru börnin að æfa sig að skammta sér sjálf á diskana, skera matinn og borða snyrtilega.  Þeim finnst mjög spennandi að fá að skammta sér sjálf og borða oft mun betur ef þau sjálf hafa fengið að skammta sér.