Hópur 2 - þriðji tími
Hópur 2 fór í sinn þriðja tíma í Myndlistaskóla Reykjavíkur þann 27. nóvember.
Þann dag fengum við að prófa að mála allskonar línur og doppur með löngu töfrapriki og bleki og þótti okkur það mjög skemmtilegt.
Því næst var komið að því að fara fram á gang og skoða fuglamyndir sem héngu uppi á vegg.Hún Vera sagði okkur að fuglarnir á myndunum ættu heima hér í Myndlistaskólanum.