Hópur 3 - þriðji tíminn

Ritað . Efnisflokkur: Myndsköpun - dagbók

Hópur 3 fór í sinn þriðja tími í Myndlistaskóla Reykjavíkur 22.janúar. Vera tók á móti okkur, hún var að spyrja hvort við hefðum séð regnboga á leiðinni í Myndlistaskólann.

Hópur 3 - fyrsti tími

Ritað . Efnisflokkur: Myndsköpun - dagbók

Það var spennandi dagur hjá elstu krökkunum á Bakka 8.janúar því þau voru þriðji hópurinn til að fara í Myndlistaskóla Reykjavíkur. Við tökum 2 strætisvagna til að komast vestur í bæ þar sem myndlistaskólinn er til húsa, það er alltaf spennandi að fara í strætó. Svo borðum við hádegismat þar enda allir svangir eftir langt ferðalag.