Heilsuefling og vinnuvernd

Starfsmannahópurinn setti saman ákveðið vinnuplagg um heilsueflingu og vinnuvernd í leikskólanum Bakkaberg og var það unnið út frá hollustu, hreyfingu og öruggu vinnuumhverfi. Nálgast má skjalið hér.