Sögustundir í Foldasafni

Ritað . Efnisflokkur: Lundey

2010 börnin á Lundey eru búin að fá að fara í sögustund í Foldasafni.
Þetta voru mjög spennandi ferðir því við fórum að sjálfsögðu með strætó.