Hænur

Ritað . Efnisflokkur: Lundey

Við í kisu- og kanínuhóp vorum að fræðast aðeins um hænur, fyrst skoðuðum við myndir af þeim og púsluðum svo hænupúslið okkar, þegar því var lokið teiknuðum við öll þessar fínu myndir af hænum með klessulitum.