Gaman í útiveru

Ritað . Efnisflokkur: Lundey

Okkur á Lundey þykir alveg óskaplega gaman í útiveru núna þegar veður er orðið betra.

Það er allt auðveldara þegar við þurfum ekki lengur að vera dúðuð í kuldagalla, allar hreyfingar miklu auðveldari. Það er mjög mikið að gera hjá þessum dugnaðarforkum og mikið fjör.

Gaman í góða veðrinuGaman í góða veðrinu