Leirað á Lundey

Ritað . Efnisflokkur: Lundey

 

Börnin eru búin að vera að leira (trölladeig) í hópastarfi. Leirinn er bleikur og mjúkur og það er ótrúlegt gott að handfjatla hann.  Svo bragðast hann líka svo vel. Það er svo gaman að móta eitthvað skemmtilegt og breyta því svo í eitthvað annað. Hér sést Kisuhópur við sína listsköpun.