Sungið og dansað á Lundey

Ritað . Efnisflokkur: Lundey

Börnunum finnst ekki síður skemmtilegt að dansa en að syngja. Oft fylgist þetta nú að og þau syngja hástöfum á meðan þau dansa og dilla sér.