Dagskipulag

Dagskipulagið myndar ramman utan um leikskóladag barnsins og er skipulagið í grófum dráttum eftirfarandi:

 • Kl.7.30 leikskólinn opnar
 • Kl.8.10 - 9.00 morgunmatur
 • Kl.8.00 - 9.00 frjáls leikur
 • Kl.9.00 samverustund
 • Kl.9.30 - 11.00 skipulagt starf / frjáls leikur inni og úti
 • Kl.11.00 samvera
 • Kl.11.30 hádegisverður
 • Kl.12.15 - 13.00 hvíld í leikskólanum
 • Kl.13.00 - 14.30 skipulagt starf / frjáls leikur inni og úti
 • Kl.14.30 nónhressing
 • Kl.15.00 samverustund
 • Kl.15.20 frjáls leikur
 • Kl.17.00 leikskólinn lokar