Skýrslur

Við viljum vera með öflugan og góðan leikskóla og í tengslum við það vinnum við að margskonar þróunarverkefnum, námsefni og fleira. Hér má finna skýrslur af ýmsum gerðum sem unnar hafa verið í tengslum við þessa vinnu. Vonum við að þær veki áhuga og gleði, ásamt því að verða kveikjan hjá öðrum til að fara af stað með sambærileg verkefni.