Foreldrafélag Berg

Um Foreldrafélag - Berg

Markmið foreldrafélagsins er að sinna hagsmunum barna í leikskólanum, styrkja uppbyggingu og starf og stendur það fyrir ýmsum uppákomum í samstarfi við leikskólastjóra og starfsmenn.

Stjórn foreldrafélagsins er samansett af foreldrum sem bjóða sig fram í sjálfboðavinnu. Stjórnin sinnir fjáröflun fyrir félagið og sér um greiðslur úr skemmtisjóð barnanna. Ekkert árgjald er fyrir félaga félagsins.

Ný stjórn er kosin á aðalfundi árlega og það er kosið til 2 ára í senn.

Hægt er að hafa samband við stjórn foreldrafélagsins á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hjá stjórnarmönnum félagsins.

Ferða/skemmtisjóður:
Foreldrafélagið er með sjóð sem ætlaður er til ráðstöfunar í þágu barna leikskólans eftir ákvörðun stjórnar foreldrafélagsins.
Foreldrafélagið sér um skemmtanir fyrir börnin þar á meðal jólaball, sveitaferð, vor/sumarhátíð, útskriftarferð sem og aðrar skemmtanir.

Stjórn félagsins: 2015-2017

  • Jóna Þórunn Guðmundsdóttir Dvergasteinn
  • Ásthildur J L Kolbeins  Álfasteinn
  •  Sandra Margrét Sigurjónsdóttir Álfasteinn
  • Regina Hansen Guðbjörnsdóttir Álfasteinn
  • Sigurður Þór Jóhannesson Álfasteinn
  • Guðbjörg Marta Pétursdóttir Álfasteinn og Dvergasteinn

Varamenn eru:  Karen Ósk Sigþórsdóttir Dvergasteinn, Sigrún Anna Ólafsdóttir Álfasteinn, Katrín Ösp Þorsteinsdóttir Dvergasteinn, Diljá Marín Jónsdóttir Dvergasteinn.

Við erum líka með facebokksíðu undir nafninu Foreldrafélag Leikskólans Bergs