Gott að frétta

Ritað . Efnisflokkur: Dvergasteinn

Það er allt gott að frétta af Dvergasteini. Börnin una sér vel í leik bæði inni og úti og eru alveg ótrúlega dugleg.

 

 

 

Margt að gera

Ritað . Efnisflokkur: Dvergasteinn

Við erum búin að gera margt og bralla mikið síðan að leikskólinn opnaði eftir sumarfrí.

Nú eru flestir búnir í aðlögun og farnir að líka vel við. Stóru krakkarnir eru mjög dugleg við að passa þau yngri og leika við þau. Eru upprennandi leikskólakennarar!