Strumpajól

Ritað . Efnisflokkur: Dvergasteinn

Okkur á Dvergasteini finnst rosalega gaman að dansa. Við kveiktum því á disknum „Strumpajól" og hristum á okkur rassinn og höfðum gaman saman.

Tónlist

Ritað . Efnisflokkur: Dvergasteinn

Við höfum líka skellt okkur í tónlist þar sem við fengum að prufa hin ýmsu hljóðfæri, þar var sko gaman að fá smá útrás.

Hópastarf

Ritað . Efnisflokkur: Dvergasteinn

Við vorum að búa til gula og sæta unga. Við máluðum þá gula og bættum svo við appelsínugulum goggi og fótum og settum eitt auga. Þetta var alveg rosa gaman og útkoman ekki síðri.