Páskaföndur

Ritað . Efnisflokkur: Dvergasteinn

Við á Dvergasteini erum byrjuð að föndra páskaskraut til skreyta veggina hjá okkur. Það er alltaf gaman að föndra og skreyta deildina.