Páskaföndur

Ritað . Efnisflokkur: Dvergasteinn

Við á Dvergasteini erum byrjuð að föndra páskaskraut til skreyta veggina hjá okkur. Það er alltaf gaman að föndra og skreyta deildina.

Byggja hús

Ritað . Efnisflokkur: Dvergasteinn

Það er gaman að byggja hús úr stóru púðakubbunum. Þá er hægt að búa til svo fínan leik í kringum það. Nokkrir krakkar á Dvergasteini skemmtu sér vel í púðakubbunum.