Barnamenningarhátíð 19. apríl

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Leikskólinn Berg tekur þátt í Barnamenningarhátíð í ár, í verkefninu „Velkomin í leikskólann minn“.

Verkefnið okkar er samvinnuverkefni Álfasteins og Dvergasteins. Ákveðið var að gera mynd af blómi margbreytileikans. Hugsunin á bakvið verkefnið okkar í leikskólanum Berg, er að heimurinn er fallegur og eiga allir litir að njóta sín.

Dagur leikskólans (Berg)

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Líf og fjör á Bergi – brot af starfinu í dagsins önn :)

Myndasaga

Í tilefni af Degi leikskólans 2016 bjóðum við ykkur að skyggnast inn í einn af okkar frábæru leikskóladögum á Bergi á Kjalarnesi.