Bókabíllinn
Bókabíllinn kom loksins aftur í dag eftir sumarfrí. Mikið var það gaman, við vorum orðin svo spennt.
Enda alltaf gaman að koma inn í stóra rútu fulla af allskonar bókum.
Við fengum að velja eina bók hvert og bíðum svo spennt eftir að fá bókabílinn aftur eftir mánuð.
![]() |
![]() |
![]() |