Dagur leikskólans (Berg)

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Líf og fjör á Bergi – brot af starfinu í dagsins önn :)

Myndasaga

Í tilefni af Degi leikskólans 2016 bjóðum við ykkur að skyggnast inn í einn af okkar frábæru leikskóladögum á Bergi á Kjalarnesi.