Útskriftarferð 2009 árgangsins í Heiðmörk.

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

2009 árgangurinn á Bakkabergi fór í útskriftarferð í Furulund í Heiðmörk.  Það var mikið fjör og mikill leikur í gangi, enda ekki oft sem börnin á Bergi og Bakka hittast.  Við grilluðum pylsur, klifruðum í trjánum, fórum í göngutúr og prófuðum öll spennandi leiktækin.  Vel heppnuð útskriftarferð.