krossfiskar

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

2011 árgangurinn á Bakkabergi  var að búa til krossfiska.  Við byrjuðum á því að skoða alvöru krossfisk, koma aðeins við hann og skoða hann í krók og kima.Því næst settum við hann á myndvarpann, stækkuðum hann og hver teiknaði sinn krossfisk.