Maximús Músíkús

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

2009 árganginum á Bakkabergi var ásamt fleiri leikskólabörnum boðið á Sinfóníutónleika í Hörpunni.   Tónleikarnir fjölluðu um ævintýri lítillar músar, Maxímúsar sem villist ínn á æfingu hjá Sinfóníuhljómsveit og heillast af þeirri tónaveröld sem þar ríkir.Það var mikil ánægja með ferðina, ævintýri að fara með strætó,  skemmtilegir tónleikar og gott veður.  Takk fyrir okkur.