Þrykkmyndir

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

2011 árgangurinn á Bakkabergi var að gera þrykkmyndir.  Við vorum að skoða formin, hring, kassa og þríhyrning.  Þau byrjuðu á því að rúlla málningu á glerplötu, síðan teiknuðu þau á plötuna.  Þá var komið að því að koma myndinni yfir á pappír.