Flæði og lykkjur komið á fulla ferð á Bakkabergi.

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Það er allt komið á fulla ferð hjá okkur á leikskólanum Bakkabergi á nýja árinu.  Flæðið er alltaf vinsælt og lykkjurnar eru spennandi.  Hugmyndin er svo að fjaran byrji aftur í byrjun febrúar með hækkandi sól. Við hlökkum til að takast á við spennandi og krefjandi verkefni  á nýja árinu.