Fiskar, súrefni.

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

2009 og 2010 árgangurinn á Bakkabergi er búin að vera í fiskagerð.  Við byrjuðum á því að skoða form á allskyns fiskum.  Við veltum fyrir okkur hvernig fiskar anda, nota þeir súrefni eins og við, þurfa þeir hreinan sjó? Síðan veiddi hver og einn sinn fisk, allir horfðu vel á fiskinn sinn og þá var komið að því að teikna eigin fisk á glæru.  Síðan stækkuðum við fiskinn á pappír með aðstoð myndvarpa.  Þegar því var lokið var fiskurinn tilbúin til málunar.