Heimsókn í jólastund (Berg)

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Í morgun fengum við á Bergi, fyrsta, annan og þriðja bekk úr Klébergsskóla í heimsókn til okkar. Við skiptumst á jólakortum og knúsum og sungum skemmtileg jólalög. Takk fyrir heimsóknina :)