Jólakúlur,Jólaball.

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Börnin á Bakkabergi voru að búa til glæsilegar jólakúlur.  Við byrjuðum á því að búa til kúlur úr dagblöðum, svo settum við gifs utan um.  Þegar kúlurnar þornuðu voru þær málaðar og skreyttar með glimmeri. Jólasveinninn sem kom að heimsækja okkur á jólaballinu, hann Stekkjarstaur , var mjög hrifinn af þessum heimatilbúnu kúlum.

 

18nov14g18nov14g