Jólastundir á Bergi

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Nú eru jólasöngstundirnar byrjaðar á Bergi. Við hittumst inni á Dvergasteini um 9:30 á morgnanna, kveikjum á rafmagnskertum og höfum það notalegt saman. Við syngjum skemmtileg jólalög og hlustum á jólasögu.

Gott að hittast á morgnanna og fagna jólagleðinni saman :)