Foreldrakaffi á Bergi

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Foreldrakaffi á Bergi
(English below)

Mánudaginn 1. desember frá kl 15 ætlum við að bjóða foreldrum í heitt kakó og nýbakaðar piparkökur.
Leikskólakórinn mun syngja nokkur lög um kl 15:30.
Ömmur og afar hjartanlega velkomin.
Hlökkum til að sjá ykkur öll.

Starfsfólk og nemendur á Bergi.


Cocoa and cookies with parents in Berg

On Monday, December 1. we invite parents to join us to hot cocoa and cookies.
The Preschool choir in Berg will sing a few songs at 15:30 pm.
Grandparents are welcome.
Looking forward to see you all.

Staff and children in Berg.