Vinahendur

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Börnin á Bakkabergi voru að búa til glæsileg vinalistaverk.  Við erum alltaf að æfa okkur að vera vinir. Það voru hendurnar okkar sem formuðu verkið.  Við spáðum líka í litafræðina, gulur, rauður og blár eru frumlitirnir, úr þeim má búa til alla heimsins liti. Það var gaman að nudda höndunum saman og búa til alls kyns liti.