Berjaferð

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

2009 og 2010 árgangarnir á Bakka fóru í berjaferð.   Við fundum töluvert af krækiberjum við sjóinn, svo löbbuðum við aðeins lengra, tíndum laufblöð og reyniber og lékum okkur á leikvellinum.  Hugmyndin er að nota efniviðinn og búa til eitthvað skemmtilegt úr honum.