Opnum á ný eftir sumarfrí

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Nemendur og starfsfólk eru óðum að koma til baka
frísk og endurnærð eftir fjögra vikna sumarleyfi.
Enn er nóg eftir af sumrinu og því enn nokkrar vikur í að vetrarstarfið hefjist.

Útskrift elsta árgangsins á Bergi

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Fimmtudaginn 19/5 var útskriftarhátíð á Bergi þar sem börn fædd 2010 voru kvödd við hátíðlega athöfn í sal skólans. Börnin sungu nokkur vel valin lög og stóðu sig alveg einstaklega vel.

Samstarf

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Í vetur hafa elsti árgangur leikskólans Bakka og 1. bekkur Kelduskóla-Korpu verið í mjög skemmtilegu samstarfsverkefni. Við ákváðum að verkefnið myndi tengjast okkar fallega umhverfi, fjörunni, selunum og fuglunum sem eiga heima þar.