Smiðurinn

Ritað . Efnisflokkur: Álfasteinn

Það er búinn að vera smiður hjá okkur í nokkra daga að laga hitt og þetta út í garðinum okkar. Í dag var hann að laga pallinn og þá datt okkur í hug að kíkja í fjöruna svo við værum ekki fyrir honum. Við á Álfasteini týndum fullt af skeljum sem við ætlum að nota seinna og lékum okkur við öldurnar á meðan. Dvergasteinn lék sér hins vegar í rólegum leik inni.