Slökkviliðið í heimsókn - Berg

Ritað . Efnisflokkur: Álfasteinn

Síðastliðin mánudag kom slökviliðið í heimsókn til elsta árgangsins á Bergi. Það var ekkert smá gaman og spennandi. Fyrst talaði slökkviliðsmaðurinn við okkur og sagði okkur frá starfi sínu. Hann sýndi okkur líka hvernig hann klæðir sig í búninginn.

 

Veturinn 2012 - 2013 á Álfasteini

Ritað . Efnisflokkur: Álfasteinn

Þessi vetur hefur verið viðburðaríkur á Álfasteini.  Við höfum lagt mikla áherslu á að börnin læri að vinna saman og leika sér.  Þau hafa fengið fjölbreyttan efnivið til að leika með sem þjálfar fín- og grófhreyfingar, eflir ímyndurnarafl, samvinnu og sjálfstæði.

 

Páskaföndur

Ritað . Efnisflokkur: Álfasteinn

Við á Álfasteini erum búin að gerafullt af föndri til að skreyta veggina á deildinni okkar. Má þar nefna páskaegg með skrauti og unga sem eru að brjóta sér leið upp úr eggjum, þetta kemur mjög vel út.