Grillaðar pylsur í útikennslustofu

Ritað . Efnisflokkur: Álfasteinn

Tveir elstu árgangarnir á Bergi fóru einn góðan veðurdag í útikennslustofuna að grilla pylsur og hafa gaman. Það var frábært veður úti og pylsurnar voru dásamlegar á bragðið. Eftir pylsuátið fóru börnin í alls konar leiki.  Þetta var sérstaklega skemmtilegur dagur.