Leita að ormum

Ritað . Efnisflokkur: Álfasteinn

Í rigningunni um daginn fórum við út að leita að ormum. Það er gaman að rannsaka ormana og umhverfið í kringum sig. Það þarf ekki alltaf fullt af dóti í útiveru. Stundum er nóg að nota ímyndunaraflið og umhverfið í leik.