Gönguferð upp í Klébergsskóla

Ritað . Efnisflokkur: Álfasteinn

Nokkrir krakkar af Álfasteinu skruppu í gönguferð í vikunni. Þau ákváðu að kíkja upp í Klébergsskóla og leika þar í spennandi leiktækjum. Það var rosa gaman og spennandi og krakkarnir skemmtu sér vel. Alltaf gott að fá smá tilbreytingu.