Öðruvísi hvíld

Ritað . Efnisflokkur: Fréttir

Í síðustu viku fengu tveir elstu árgangarnir að horfa og hlusta á töfravegginn (skjávarpi) hjá okkur. Börnunum fannst þetta mjög spennandi og skemmtileg tilbreyting.

 

 

 

Gott að frétta

Ritað . Efnisflokkur: Dvergasteinn

Það er allt gott að frétta af Dvergasteini. Börnin una sér vel í leik bæði inni og úti og eru alveg ótrúlega dugleg.

 

 

 

Fúsi Flakkari

Ritað . Efnisflokkur: Álfasteinn

Nú erum við byrjuð aftur með Fúsa Flakkara. Hann er búinn að vera í 2ja ára pásu en er farinn á stjá aftur.

Fúsi er lítill sætur bangsi sem býr í kistu hérna á Álfasteini. Á föstudögum drögum við eitt nafn á barni sem fær að fara með Fúsa heim um helgina og leika með honum.