The information button/upplýsingahnappurinn

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

This sign is the information button. You can see it on the right sight corner on the Bakkaberg.is homepage. There you will find informations in many languages about things relating to kindergartens. Þennan upplýsingahnapp má finna uppi í hægra horninu á heimasíðu leikskólans Bakkaberg.is . Þar má finna upplýsingar um leikskóla á ýmsum tungumálum.

Berjaferð

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

2009 og 2010 árgangarnir á Bakka fóru í berjaferð.   Við fundum töluvert af krækiberjum við sjóinn, svo löbbuðum við aðeins lengra, tíndum laufblöð og reyniber og lékum okkur á leikvellinum. 

Bókasafnsferðir Þerneyjar og Viðeyjar

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Síðustu þrjá daga hafa börnin af Þerneyjarstofu og Viðeyjarstofu farið á Foldasafn, hlustað á sögu og fengið að skoða bækurnar þar.  Starfsfólk bókasafnsins las fyrir börnin bækurnar um Arngrím apaskott, Greppikló og söguna um skessuna sem leiddist.

Þjóðleikhúsið

Ritað . Efnisflokkur: Bakkaberg

Elsta árgangi leikskólans var boðið í heimsókn í Kúluna í Þjóðleikhúsinu. Bakki og Berg fóru saman í rútu og skemmtum við okkur konunglega.