Jóla-iPadtími

Ritað . Efnisflokkur: UTML - dagbók

Síðasta föstudag var síðasti iPad tíminn á Bergi fyrir jól og krakkarnir fengu því að skemmta sér í allskonar jólaforritum. Fyrst kíktum við á jóladagatalið, lásum um einn jólasvein og skoðuðum leikinn þar. Þetta smáforrit er mjög sniðugt og minnir okkur á hvaða jólasveinn kemur hvenær. 

iPadtími

Ritað . Efnisflokkur: UTML - dagbók

Elsti árgangurinn á Bergi fór í iPad tíma hjá Rannveigu síðasta föstudag.
Það var mjög fræðandi og spennandi. Fyrst fengum við að sjá nokkur smáforrit (app) sem eru í boði og reglurnar sem við verðum að fara eftir á meðan við erum í iPad tíma.