Feluleikur

Ritað . Efnisflokkur: UTML - dagbók

Peekaboo er sniðugt forrit sem við höfum verið að nota með börnunum. Í þessu forriti eru það tuttugu og fimm dýr sem eru að fela sig og börnin verða að finna. Börnin læra heitin á dýrunum á ensku og auðvitað segjum við heitin einnig á íslensku.

Leikrit

Ritað . Efnisflokkur: UTML - dagbók

Við prufuðum ótrúlega skemmtilegt forrit eða app sem heitir Puppet Pals. Þar er hægt að búa til sína eigin leiksýningu með leikurum og bakgrunnum. Börnin geta stjórnað leikurunum með því að draga þá inn á sviðið og út aftir, stækkað leikarana og minnkað. Rúsínan í pylsuendanum er að það er hægt að taka upp hreyfingarnar og hljóðin sem börnin búa til.

Ensku kennsla

Ritað . Efnisflokkur: UTML - dagbók

Nú erum við byrjum með ensku kennslu í iPadinum. Flest börnin geta talið upp að 20 á ensku, heilsað og sagt já og nei. Við byrjuðum tímann á því að kynna okkur á ensku og segja hvað við værum gömul.

Síðan notuðum við appið Learn English and Play þar byrjuðum við á að læra um fjölskylduna....

Stærðfræði

Ritað . Efnisflokkur: UTML - dagbók

Við erum alltaf að skoða ný app í stærðfræði. Eins og áður hefur komið fram höfum við verið að styðjast við MonkeyMath, LuncBox, Kids Builder, Numbers, og Shapes