Æfa okkur í litum og fatnaði

Ritað . Efnisflokkur: UTML - dagbók

Bitsboard er mjög skemmtilegt og gagnlegt forrit. Núna erum við á Dvergasteini að æfa okkur í litum og hvað fötin heita og notum Bitsboard til að hjálpa okkur. Það er misjafnt eftir aldri hvernig börnin taka þessu og hvað þau eru fljót að ná því að herma eftir. En æfingin skapar meistarann. :)