Leikur að læra - Bakki

Þann . Ritað í Viðey

Leikskólinn hefur verið með þróunarverkefni í gangi síðan 2013 sem heitir Leikur að læra. Verkefnið miðar að læsi í víðum skilningi. Tveir elstu árgangar leikskólans hafa verið þátttakendur í verkefninu en núna í haust hafa einungis elstu börnin tekið þátt. Fljótlega eftir áramótin siglir árgangur 2010 með í  gleðina.

Ball á bleikum degi

Þann . Ritað í Bakkaberg

í tilefni bleika dagsins mættu börn og kennarar í bleikum fötum og héldu ball með harmonikkutónlist.  Börnin sungu og dönsuðu hóký póký, skósmíðadansinn, kátirvoru karlar, Karl gekk út um morguntíma og fleiri gömul og góð íslensk danslög.