Skuggaleikhús 2014

Þann . Ritað í Bakkaberg

Tveir elstu árgangarnir á Bakkabergi voru að vinna með skuggaleikhús.  Við byrjuðum á því að draga hlutverk, hlutverkin voru, Gilitrutt, húsfreyjan, bóndinn, bóndabær, krummi og kindur.

Leita að ormum

Þann . Ritað í Álfasteinn

Í rigningunni um daginn fórum við út að leita að ormum. Það er gaman að rannsaka ormana og umhverfið í kringum sig. Það þarf ekki alltaf fullt af dóti í útiveru. Stundum er nóg að nota ímyndunaraflið og umhverfið í leik.

Gönguferð upp í Klébergsskóla

Þann . Ritað í Álfasteinn

Nokkrir krakkar af Álfasteinu skruppu í gönguferð í vikunni. Þau ákváðu að kíkja upp í Klébergsskóla og leika þar í spennandi leiktækjum. Það var rosa gaman og spennandi og krakkarnir skemmtu sér vel. Alltaf gott að fá smá tilbreytingu.