Vetrarstarf

Þann . Ritað í Bakkaberg

                          Kæru foreldrar !

 Nú er vetrarstarfið komið á skrið, foreldraviðtöl að hefjast og lífið og tilverann gegnur sinn vana gang.  Endilega skoðið skóladagatalið og fylgist með viðburðum vetrarins.

Umferðaskólinn á Bergi

Þann . Ritað í Bakkaberg

Umferðaskólinn kom á Berg fimmtudaginn 28. maí og elstu nemendurnir voru mjög áhugasamir. Farið var yfir mikilvægi þess að vera með belti í bíl, hjálm á höfðinu við hjólreiðar og að elta ekki bolta út á götu.

Grænfáninn.

Þann . Ritað í Bakkaberg

Bakki fékk Grænfánann afhentan í fjórða sinn og Berg líka í fjórða sinn við hátíðlega athöfn.

Um er að ræða alþjóðlega viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar.

Einnig fyrir að leggja okkar að mörkum í að efla og bæta umhverfið bæði innan skólans og í nær umhverfinu.